Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skyndimynd
ENSKA
snapshot
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Við viðtöku skyndimyndarinnar skal framkvæmdastjórnin yfirfara gögnin sem hún inniheldur og færa þau inn í Bandalagsskrána. Ef engar villur finnast í þessari skyndimynd kemur hún í stað þeirrar sem fyrir var.
Finnist villur skal framkvæmdastjórnin senda athugasemdir sínar til aðildarríkisins sem skal gera nauðsynlegar leiðréttingar í sinni landsbundnu skipaskrá og senda framkvæmdastjórninni nýja skyndimynd innan tíu vinnudaga frá því að tilkynning framkvæmdastjórnarinnar barst.

[en] On receiving the snapshot, the Commission shall check the data it contains and enter them in the Community register. If no error is detected this snapshot shall replace the previous one.
If errors are detected, the Commission shall send its observations to the Member State which shall make the necessary corrections in its national register and send the Commission a new snapshot within 10 working days of the Commission''s notification.

Skilgreining
[en] all the events recorded for the vessels comprising the fleet of a Member State between the date of the census referred to in Annex I and the date of transmission (32004R0026)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 26/2004 frá 30. desember 2003 um fiskiflotaskrá Bandalagsins

[en] Commission Regulation (EC) No 26/2004 of 30 December 2003 on the Community fishing fleet register

Skjal nr.
32004R0026
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira